Hvers vegna við?

Við erum stoltir af því að bjóða uppá áreiðanlega og faglega þjónustu með áratuga reynslu í snjómokstri. Starfsfólk okkar er hæfileikaríkt og vel þjálfað, og við leggjum mikla áherslu á viðhald og eftirlit með búnaði okkar. Við tryggjum að götur og bílastæði séu alltaf í toppstandi, jafnvel í verstu vetrarveðrum. Með okkur geturðu verið viss um að öryggi og greiðfærni séu í fyrirrúmi.

Fjarlægjum snjó með vörubílum og snjóblásurum til að tryggja greiðfærar gangstéttir.

Vöktum og söltum bílaplön allan sólarhringinn